Thursday, January 02, 2003

Kæru skítseiði,

Eins og þeir nokkru með greindarvísitölu yfir stofuhita gerðu sér grein fyrir, hefur ekki verið mikið um uppfæringar á þessari síðu en ástæðan fyrir því er að gorillavorfer meðlimir eru nú og hafa verið í löngu, löngu....löngu jólafríi. Ég ætla ekki að fara mikið út í það frí, en eiturlyf, áfengi og lauslátir kvenmenn eru allsráðandi í því fríi.

En það mun ekki fara framhjá mörgum þegar við snúum aftur, skítkastið er fyrir löngu farið að safnast upp.